Pallborðið: Dramatíkin í Söngvakeppninni Tinni Sveinsson skrifar 17. mars 2022 12:16 Inga Straumland, Jóhannes Skúlason og Birgir Olgeirsson mættu í Pallborðið til Kristínar Ólafsdóttur fréttamanns og rýna í úrslit Söngvakeppninnar í ár og síðustu ár. Vísir/Sigurjón Það virtist koma flestum landsmönnum á óvart þegar Sigga, Beta og Elín höfðu betur gegn Reykjavíkurdætrum í Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardag. En lá sigur þeirra ef til vill alltaf í loftinu? Er Twitter bara bergmálshellir og endurspeglar kannski ekki vilja þjóðarinnar? Dramatíkin í Söngvakeppninni var til umræðu í Pallborðinu á Vísi í umsjón Kristínar Ólafsdóttur. Í þáttinn mættu Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Inga Straumland, formaður Siðmenntar, og Birgir Olgeirsson, fyrrverandi blaðamaður og sérfræðingur hjá Play. Þau eiga það öll sameiginlegt að vera miklir sérfræðingar þegar kemur að málefnum Söngvakeppninnar og Eurovision. Klippa: Pallborðið - Söngvakeppnin Fréttastofa óskaði eftir því að Ríkisútvarpið sendi fulltrúa sinn í þáttinn. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sem á sæti í framkvæmdastjórn keppninnar ásamt Rúnari Freyr Gíslasyni, Gísla Berg og Salóme Þorkelsdóttur, sagði Rúnar Freyr, sem einnig er framkvæmdastjóri keppninnar, eiga að svara fyrir þeirra hönd. Hann væri hins vegar sökum anna í tengslum við Eurovision ekki laus fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku í umræður. Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan. Það brutust sannarlega út miklar og fjölbreyttar tilfinningar þegar sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins var kynntur á laugardagskvöld. Sigga, Beta og Elín báru sigur úr býtum - en ljóst er að margir bjuggust frekar við sigri Reykjavíkurdætra.RÚV Eurovision Ríkisútvarpið Pallborðið Tónlist Tengdar fréttir Breyta búningunum fyrir Eurovision en ætla ekki að dansa Elín og Beta Eyþórsdætur ræddu sigurinn á Söngvakeppninni í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag. Þær eru á fullu að skipuleggja og æfa sig og ætla að gefa út nýja tónlist saman áður en þær fara út og eru því á leið í hljóðverið. 15. mars 2022 13:31 Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36 Héldu sjálfar með Reykjavíkurdætrum Eyþórsdætur unnu afgerandi sigur í söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Það kom þeim sjálfum ekki síst á óvart en þær eins og flestir höfðu gert ráð fyrir sigri Reykjavíkurdætra. 13. mars 2022 20:54 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Dramatíkin í Söngvakeppninni var til umræðu í Pallborðinu á Vísi í umsjón Kristínar Ólafsdóttur. Í þáttinn mættu Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Inga Straumland, formaður Siðmenntar, og Birgir Olgeirsson, fyrrverandi blaðamaður og sérfræðingur hjá Play. Þau eiga það öll sameiginlegt að vera miklir sérfræðingar þegar kemur að málefnum Söngvakeppninnar og Eurovision. Klippa: Pallborðið - Söngvakeppnin Fréttastofa óskaði eftir því að Ríkisútvarpið sendi fulltrúa sinn í þáttinn. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sem á sæti í framkvæmdastjórn keppninnar ásamt Rúnari Freyr Gíslasyni, Gísla Berg og Salóme Þorkelsdóttur, sagði Rúnar Freyr, sem einnig er framkvæmdastjóri keppninnar, eiga að svara fyrir þeirra hönd. Hann væri hins vegar sökum anna í tengslum við Eurovision ekki laus fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku í umræður. Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan. Það brutust sannarlega út miklar og fjölbreyttar tilfinningar þegar sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins var kynntur á laugardagskvöld. Sigga, Beta og Elín báru sigur úr býtum - en ljóst er að margir bjuggust frekar við sigri Reykjavíkurdætra.RÚV
Eurovision Ríkisútvarpið Pallborðið Tónlist Tengdar fréttir Breyta búningunum fyrir Eurovision en ætla ekki að dansa Elín og Beta Eyþórsdætur ræddu sigurinn á Söngvakeppninni í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag. Þær eru á fullu að skipuleggja og æfa sig og ætla að gefa út nýja tónlist saman áður en þær fara út og eru því á leið í hljóðverið. 15. mars 2022 13:31 Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36 Héldu sjálfar með Reykjavíkurdætrum Eyþórsdætur unnu afgerandi sigur í söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Það kom þeim sjálfum ekki síst á óvart en þær eins og flestir höfðu gert ráð fyrir sigri Reykjavíkurdætra. 13. mars 2022 20:54 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Breyta búningunum fyrir Eurovision en ætla ekki að dansa Elín og Beta Eyþórsdætur ræddu sigurinn á Söngvakeppninni í Bítinu á Bylgjunni fyrr í dag. Þær eru á fullu að skipuleggja og æfa sig og ætla að gefa út nýja tónlist saman áður en þær fara út og eru því á leið í hljóðverið. 15. mars 2022 13:31
Reykjavíkurdætur höfðu forystu hjá dómnefnd og almenningi fyrir einvígið Búið er að opinbera niðurstöðurnar úr öllum hlutum Söngvakeppninnar á laugardag. Í nýrri fréttatilkynningu frá RÚV kemur fram að Reykjavíkurdætur hafi verið með forystu eftir fyrri hluta keppninnar en Elín, Sigga og Beta höfðu svo afgerandi sigur í símakosningunni í einvíginu sem tryggði þeim flugmiðann til Ítalíu. 15. mars 2022 10:36
Héldu sjálfar með Reykjavíkurdætrum Eyþórsdætur unnu afgerandi sigur í söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Það kom þeim sjálfum ekki síst á óvart en þær eins og flestir höfðu gert ráð fyrir sigri Reykjavíkurdætra. 13. mars 2022 20:54