Njarðvíkinga þyrstir í titil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2022 15:16 Aliyah Collier er fjórði stigahæsti leikmaður Subway-deildarinnar með 23,6 stig að meðaltali í leik. vísir/sigurjón Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Njarðvík mætir Haukum í seinni undanúrslitaleik VÍS-bikars kvenna. Haukar eiga titil að verja eftir að hafa unnið Fjölni í úrslitaleiknum á síðasta tímabili. „Liðið nálgast þennan leik eins og alla aðra. Ég undirbý mig bara, horfi á myndbönd og sé hvað ég get gert betur frá síðustu leikjum gegn þeim,“ sagði Aliyah í samtali við Vísi. Hún segir að leikmenn Njarðvíkur séu staðráðnir í að vinna bikarinn sem er í boði um helgina. „Þetta er mjög stórt. Við erum stolt af því að vera komin svona langt. Það er mjög gott að vera komin í bikarhelgina. Við tökum þessu af fullri alvöru,“ sagði Aliyah. Njarðvík, sem er nýliði, er í 4. sæti Subway-deildarinnar. „Við erum mjög ánægður og höfum spilað mjög vel. Eina sem við getum gert er að bæta okkur enn frekar,“ sagði Aliyah. Njarðvík og Haukar hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hvort lið unnið tvo leiki. Aliyah segir að Njarðvíkingar þurfi að vera upp á sitt allra besta til að vinna Hauka í kvöld. „Við þurfum bara að spila okkar leik. Þær eru með gott lið, frábæra leikmenn og spila á sínum styrkleikum. Við þurfum að gera það sama og forðast að láta draga okkur í þeirra leik og þá held ég að útkoman verði góð,“ sagði Aliyah að endingu. Leikur Njarðvíkur og Hauka hefst klukkan 20:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira