Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2022 06:01 Chelsea heimsækir Middlesbrough í átta liða úrslitum FA-bikarsins í dag. Justin Setterfield/Getty Images Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. Stöð 2 Sport Stjarnan og FH mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins á Stöð 2 Sport klukkan 13:50, en sigurvegarinn mætir Íslandsmeisturum Víkings í úrslitum laugardaginn 2. apríl. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:55 mætast Breiðablik og ÍBV í Lengjubikar kvenna áður en ítalski boltinn tekur við með tveimur leikjum. Ítalíumeistarar Inter taka á móti Fiorentina klukkan 16:50 og klukkan 19:35 eru það Cagliari og AC Milan sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 Derby County og Coventry eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 12:20, en Derby þarf nauðsynlega á stigum að halda í erfiðri fallbaráttu. Klukkan 17:00 er svo komið að leik Middlebrough og Chelsea í átta liða úrslitum elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Minnesota Timberwolves og Milwaukee Bucks reka svo lestina klukkan 20:55 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Konurnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport 4 og við byrjum á Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi klukkan 10:00. Klukkan 13:50 er það svo leikur Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta áður en Þór/KA og Fylkir eigast við í Lengjubikar kvenna. Stöð 2 Golf Steyn City Championship á DP World Tour hefst klukkan 10:30 og klukkan 17:00 er það Valspar Championship á PGA-mótaröðinni sem tekur við. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram og við hefjum leik á viðureign Dignitas og Hellslayers klukkan 11:00. Klukkan 12:30 mætast svo ECSTATIC og DUSTY og klukkan 14:00 eru það sigurliðin úr hóp B sem eigast við áður en tapliðin etja kappi klukkan 15:30. Ákvörðunarleikurinn úr hóp B fer svo fram klukkan 17:00. Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan og FH mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins á Stöð 2 Sport klukkan 13:50, en sigurvegarinn mætir Íslandsmeisturum Víkings í úrslitum laugardaginn 2. apríl. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:55 mætast Breiðablik og ÍBV í Lengjubikar kvenna áður en ítalski boltinn tekur við með tveimur leikjum. Ítalíumeistarar Inter taka á móti Fiorentina klukkan 16:50 og klukkan 19:35 eru það Cagliari og AC Milan sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 Derby County og Coventry eigast við í ensku 1. deildinni klukkan 12:20, en Derby þarf nauðsynlega á stigum að halda í erfiðri fallbaráttu. Klukkan 17:00 er svo komið að leik Middlebrough og Chelsea í átta liða úrslitum elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Minnesota Timberwolves og Milwaukee Bucks reka svo lestina klukkan 20:55 þegar liðin mætast í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Konurnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport 4 og við byrjum á Aramco Saudi Ladies International á LET-mótaröðinni í golfi klukkan 10:00. Klukkan 13:50 er það svo leikur Vals og ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta áður en Þór/KA og Fylkir eigast við í Lengjubikar kvenna. Stöð 2 Golf Steyn City Championship á DP World Tour hefst klukkan 10:30 og klukkan 17:00 er það Valspar Championship á PGA-mótaröðinni sem tekur við. Stöð 2 eSport BLAST Premier heldur áfram og við hefjum leik á viðureign Dignitas og Hellslayers klukkan 11:00. Klukkan 12:30 mætast svo ECSTATIC og DUSTY og klukkan 14:00 eru það sigurliðin úr hóp B sem eigast við áður en tapliðin etja kappi klukkan 15:30. Ákvörðunarleikurinn úr hóp B fer svo fram klukkan 17:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira