Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 20:16 Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti