Stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Steinar Fjeldsted skrifar 19. mars 2022 00:00 Séra Bjössi og Háski gefa út lagið Drive í dag, föstudaginn 18.mars en lagið stefnir á að verða dans slagari sumarsins! Grunnurinn að laginu varð til í stúdíói í Hafnarfirði á aðeins einum degi. Benni úr Séra Bjössa gerði viðlagið, Háski samdi hookinn og svo kom Alvar inn og negldi verse-ið og í rauninni bjó til conceptið á laginu. Lagið fjallar um strák sem var boðið í vanga dans fyrir 18 árum síðan og er ekki enn búinn að jafna sig og getur ekki hætt að hugsa um stelpuna. Alvar og Benjamín hafa verið vinir frá því að þeir voru á fermingaraldri, þeir mynda saman hljómsveitina Séra Bjössi. Þeir hafa gert garðinn frægan með lögum á borð við Djamm Queen og Dicks. Þeir gáfu síðast út lag í ágúst í fyrra þegar Single í dalnum kom út. Síðan hafa þeir gefið út lögin Ég er svo flottur og Rokkstjarna en þeir stefna á að gefa út nýja plötu á árinu. Háski byrjaði árið 2017 þegar hann samplaði fm95blö og bjó til lag úr því. Svo var það ekki fyrr en 2019 þegar hann gaf út lagið Djamm um helgar sem fólk fór að taka eftir tónlistinni. Í upphafi voru þetta bara lög sömpluð úr gömlum sketsum með söng inn á milli en síðasta ár hefur tónlistin þróast mikið og orðið meira popp og meiri söngur. Efnið sem kemur út 2022 er mun þróaðara og meiri tónlist heldur en gamla efnið, sem var í raun bara djók. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið
Grunnurinn að laginu varð til í stúdíói í Hafnarfirði á aðeins einum degi. Benni úr Séra Bjössa gerði viðlagið, Háski samdi hookinn og svo kom Alvar inn og negldi verse-ið og í rauninni bjó til conceptið á laginu. Lagið fjallar um strák sem var boðið í vanga dans fyrir 18 árum síðan og er ekki enn búinn að jafna sig og getur ekki hætt að hugsa um stelpuna. Alvar og Benjamín hafa verið vinir frá því að þeir voru á fermingaraldri, þeir mynda saman hljómsveitina Séra Bjössi. Þeir hafa gert garðinn frægan með lögum á borð við Djamm Queen og Dicks. Þeir gáfu síðast út lag í ágúst í fyrra þegar Single í dalnum kom út. Síðan hafa þeir gefið út lögin Ég er svo flottur og Rokkstjarna en þeir stefna á að gefa út nýja plötu á árinu. Háski byrjaði árið 2017 þegar hann samplaði fm95blö og bjó til lag úr því. Svo var það ekki fyrr en 2019 þegar hann gaf út lagið Djamm um helgar sem fólk fór að taka eftir tónlistinni. Í upphafi voru þetta bara lög sömpluð úr gömlum sketsum með söng inn á milli en síðasta ár hefur tónlistin þróast mikið og orðið meira popp og meiri söngur. Efnið sem kemur út 2022 er mun þróaðara og meiri tónlist heldur en gamla efnið, sem var í raun bara djók. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið