Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 23:31 Max Verstappen og Charles Leclerc voru fyrstir í tímatökunni í dag. Twitter@F1 Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira