Lífið

Mynda­veisla frá Hlust­enda­verð­laununum

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Aron Can fékk verðlaunin Söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er á meðal þeirra sem skipuðu stjörnufansinn sem tróð upp í gær.
Aron Can fékk verðlaunin Söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hann er á meðal þeirra sem skipuðu stjörnufansinn sem tróð upp í gær. Vísir/Hulda Margrét

Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.

Markmiðið með verðlaununum er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Meðal þeirra sem fengu verðlaun voru Bríet, GDRN, Aron Can, Birnir og Kaleo. Vísir var á staðnum en hér að neðan má sjá myndir af viðburðinum.

VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT
VÍSIR/HULDA MARGRÉT





Fleiri fréttir

Sjá meira


×