Viðræður Juventus og Dybalas runnu út í sandinn og hann fer í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 16:01 Paulo Dybala hefur unnið níu stóra titla með Juventus. getty/Giuseppe Maffia Argentínski framherjinn Paulo Dybala fer frá Juventus í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Samkvæmt fótboltavéfréttinni Fabrizio Romano samþykkti Dybala tilboð Juventus í október. Félagið breytti hins vegar tilboðinu og Dybala hafnaði því. Dybala will leave Juventus as free agent. There was full verbal agreement last October for 8m plus 2m net salary until 2026 - then Juve decided to change their proposal. #DybalaPaulo s not happy with current, new conditions and he will now open talks with other clubs. pic.twitter.com/69UDfrJLGC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 21, 2022 Dybala yfirgefur því Juventus eftir tímabilið. Félagið keypti hann frá Palermo 2015. Dybala hefur leikið 283 leiki fyrir Juventus og skorað 113 mörk. Á tíma sínum hjá Juventus hefur Dybala fimm sinnum orðið ítalskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari auk þess sem hann var í liði Juventus sem komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2017. Hinn 28 ára Dybala hefur leikið 32 leiki fyrir argentínska landsliðið og skorað tvö mörk. Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Samningaviðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Samkvæmt fótboltavéfréttinni Fabrizio Romano samþykkti Dybala tilboð Juventus í október. Félagið breytti hins vegar tilboðinu og Dybala hafnaði því. Dybala will leave Juventus as free agent. There was full verbal agreement last October for 8m plus 2m net salary until 2026 - then Juve decided to change their proposal. #DybalaPaulo s not happy with current, new conditions and he will now open talks with other clubs. pic.twitter.com/69UDfrJLGC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 21, 2022 Dybala yfirgefur því Juventus eftir tímabilið. Félagið keypti hann frá Palermo 2015. Dybala hefur leikið 283 leiki fyrir Juventus og skorað 113 mörk. Á tíma sínum hjá Juventus hefur Dybala fimm sinnum orðið ítalskur meistari, fjórum sinnum bikarmeistari auk þess sem hann var í liði Juventus sem komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2017. Hinn 28 ára Dybala hefur leikið 32 leiki fyrir argentínska landsliðið og skorað tvö mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira