Í þættinum í síðustu viku tóku þeir til hendinni á eigin heimili en verkefnið var að taka unglingaherbergi dóttur Kára í gegn en Ísabella Krístin Káradóttir hafði sjálf ákveðnar hugmyndir hvernig herbergið ætti að líta út.
Hér að neðan má sjá hvernig verkefnið gekk fyrir sig en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni á Stöð 2+.