Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 11:31 Billie, Sebastian Yatra og Beyoncé eru meðal þeirra sem verða með tónlistaratriði. Samsett/Momodu Mansaray/Instagram/Kevin Winter Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022 Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01