Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, landsleikir og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2022 06:01 Víkingar geta bætt enn einum titlinum í safnið með sigri gegn FH-ingum í dag. Vísir/Hulda Margrét Sllir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2, en alls er boðið upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag. Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15. Dagskráin í dag Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík og ÍR mætast í Subway-deild karla klukkan 18:05 í gríðarlega mikilvægum leik. Grindvíkingar geta endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri, en ÍR-ingar eru svo gott sem búnir að missa af sínu sæti ef þeir tapa. Klukkan 20:00 fer svo fram ekki síður mikilvægur leikur þegar Njarðvíkingar taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar. Njarðvíkingar mega ekki við því að misstíga sig í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og Stjarnan er í harðri baráttu um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Að þessum leikjum loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Tveir vináttulandsleikir verða á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en það er viðureign Noregs og Slóvakíu klukkan 17:50 annars vegar, og hins vegar viðureign Frakklands og Fílabeinsstrandarinnar klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Íslandsmeistarar Víkings taka á móti FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í beinni útsendingu klukkan 16:45. Klukkan 19:50 er svo komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Klukkan 22:30 fylgir JTBC Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áhorfendum inn í nóttina. Stöð 2 Golf Fyrstu menn á Qatar Masters á DP World Tour eiga rástíma klukkan 09:00 og klukkan 18:00 er það WGC Match Play sem á sviðið. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í CS:GO er á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 20:15.
Dagskráin í dag Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Sjá meira