Úrslit næturnar í NBA Atli Arason skrifar 26. mars 2022 09:31 James Harden er að spila vel þessa dagana. Mitchell Leff/Getty Images Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum