Útgáfurisi gefur út íslenska kórtónlist Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2022 15:46 Kórinn skipa 24 konur á aldrinum 18 til 32 ára. Graduale Nobili Útgáfurisinn Universal gaf nýverið út plötuna Vökuró í samstarfi við dömukórinn Graduale Nobili. Kórinn var stofnaður um aldamótin og skipar 24 konur á aldrinum 18-32 ára. Platan er gefin út undir formerkjum Decca sem er plötuútgáfa Universal. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri segir að gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist felist í útgáfunni. „Universal hafði samband við mig eftir að kórinn gaf út tónlistarmyndbönd sem tekin voru upp í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Myndböndin höfðu vakið mikla athygli innan fyrirtækisins og voru þau mjög spennt að vinna með okkur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri í tilkynningu. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri.Graduale Nobili „Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal færustu kóra Íslands. Frægðarsól kórsins hefur risið hratt að undanförnu og hefur kórinn meðal annars sungið á tónleikaferðalagi með Björk Guðmundsdóttir,“ segir enn fremur. Kórinn mun flytja plötuna í heild sinni á útgáfutónleikum í Langholtskirkju þann 1. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á plötuna hér. Tónlist Kórar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Platan er gefin út undir formerkjum Decca sem er plötuútgáfa Universal. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri segir að gríðarlega mikil útrás fyrir íslenska kórtónlist felist í útgáfunni. „Universal hafði samband við mig eftir að kórinn gaf út tónlistarmyndbönd sem tekin voru upp í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Myndböndin höfðu vakið mikla athygli innan fyrirtækisins og voru þau mjög spennt að vinna með okkur,“ segir Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri í tilkynningu. Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri.Graduale Nobili „Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal færustu kóra Íslands. Frægðarsól kórsins hefur risið hratt að undanförnu og hefur kórinn meðal annars sungið á tónleikaferðalagi með Björk Guðmundsdóttir,“ segir enn fremur. Kórinn mun flytja plötuna í heild sinni á útgáfutónleikum í Langholtskirkju þann 1. maí næstkomandi en hægt er að hlusta á plötuna hér.
Tónlist Kórar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira