Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 19:44 Heimsmeistarinn kominn á ról. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022 Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira