Segir vorið komið en það þurfi sinn tíma til að fæðast Vésteinn Örn Pétursson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 29. mars 2022 19:51 Fréttastofa ræddi vorið við Sigga storm í Nauthólsvík. Vísir Blautasti marsmánuður sögunnar í Reykjavík er nú senn á enda. Veðurfræðingur segir að vætutíðinni sé svo gott sem lokið, en úrkomumet var slegið í mánuðinum í höfuðborginni. „Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“ Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira
„Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira