Listaverkauppboð til styrktar Landsbjargar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. apríl 2022 10:00 Erna Bryndís Einarsdóttir, María Björk Steinarsdóttir og Steindór Hrannar Grímarsson eru nemendur í Viðburðar- og verkefnastjórnun við Háskóla Íslands og saman hafa þau skipulagt listaverkauppboð til styrktar Landsbjargar. Aðsend Laugardaginn 2. apríl hefst listaverkauppboð til styrktar Landsbjargar. Uppboðið mun standa yfir í sex daga, til 7. apríl, á uppboðsvef Foldar uppboðshúss. Hópur nemendur í Viðburða- og verkefnastjórnun við Háskóla Íslands standa að viðburðinum en það eru þau Erna Bryndís Einarsdóttir, María Björk Steinarsdóttir og Steindór Hrannar Grímarsson. Opnunarteiti í Gallerí Fold Í tilefni af opnun uppboðsins verður haldið opnunarteiti í húsnæði Gallerí Foldar að Rauðarárstíg 12 - 14, á morgun, 2. apríl, frá klukkan 14 - 16. Þar verður tekið hlýlega á móti gestum, sem fá tækifæri til að skoða listaverkin á uppboðinu. Verkin verða til sýningar meðan á uppboðinu stendur. Staðurinn er rampaður. Hópur listamanna gaf verk sín í uppboðið og við sölu umbreytist listin í styrk til Landsbjargar.Aðsend Nýjar styrktarleiðir í samfélaginu Í fréttatilkynningu segir: „Hér er kærkomið tækifæri fyrir þá sem vilja styrkja Landsbjörg með öðrum hætti en kaupum á flugeldum og eignast á sama tíma listaverk. Kallað hefur verið eftir nýjum styrktarleiðum í samfélaginu. Viðburðurinn er unnin í sjálfboðavinnu af öllum sem að honum koma, listamenn hafa gefið verk sín og Fold uppboðshús gefur allan söluhagnað. Landsbjörg hefur staðið í ströngu það sem af er ári, sem og undanfarin ár. Landsbjörg er stolt okkar. Hjálpum þeim að bjarga mannslífum. Stuðningur þinn skiptir máli.“ Í samtali við Vísi segir María Björk að hún hafi fundið fyrir miklum áhuga hjá listafólki sem hún hafði samband við varðandi uppboðið. Margir gáfu listaverk til styrktar Landsbjargar. „Átta listakonur í ART67 á Laugavegi 61 gáfu sem dæmi listaverk í uppboðið í von um að styrkja Landsbjörg með góðri upphæð,“ segir María og er virkilega þakklát fyrir það gjafmilda framlag. Hún vonast eftir því að uppboðið gangi vel og segir ómetanlegt að fá stuðning frá þeim listamönnum sem gáfu list sína sem umbreytist í pening til að styrkja björgunarsveitirnar. Uppboðið fer fram hér og nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburði uppboðsins hér. Myndlist Menning Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Hópur nemendur í Viðburða- og verkefnastjórnun við Háskóla Íslands standa að viðburðinum en það eru þau Erna Bryndís Einarsdóttir, María Björk Steinarsdóttir og Steindór Hrannar Grímarsson. Opnunarteiti í Gallerí Fold Í tilefni af opnun uppboðsins verður haldið opnunarteiti í húsnæði Gallerí Foldar að Rauðarárstíg 12 - 14, á morgun, 2. apríl, frá klukkan 14 - 16. Þar verður tekið hlýlega á móti gestum, sem fá tækifæri til að skoða listaverkin á uppboðinu. Verkin verða til sýningar meðan á uppboðinu stendur. Staðurinn er rampaður. Hópur listamanna gaf verk sín í uppboðið og við sölu umbreytist listin í styrk til Landsbjargar.Aðsend Nýjar styrktarleiðir í samfélaginu Í fréttatilkynningu segir: „Hér er kærkomið tækifæri fyrir þá sem vilja styrkja Landsbjörg með öðrum hætti en kaupum á flugeldum og eignast á sama tíma listaverk. Kallað hefur verið eftir nýjum styrktarleiðum í samfélaginu. Viðburðurinn er unnin í sjálfboðavinnu af öllum sem að honum koma, listamenn hafa gefið verk sín og Fold uppboðshús gefur allan söluhagnað. Landsbjörg hefur staðið í ströngu það sem af er ári, sem og undanfarin ár. Landsbjörg er stolt okkar. Hjálpum þeim að bjarga mannslífum. Stuðningur þinn skiptir máli.“ Í samtali við Vísi segir María Björk að hún hafi fundið fyrir miklum áhuga hjá listafólki sem hún hafði samband við varðandi uppboðið. Margir gáfu listaverk til styrktar Landsbjargar. „Átta listakonur í ART67 á Laugavegi 61 gáfu sem dæmi listaverk í uppboðið í von um að styrkja Landsbjörg með góðri upphæð,“ segir María og er virkilega þakklát fyrir það gjafmilda framlag. Hún vonast eftir því að uppboðið gangi vel og segir ómetanlegt að fá stuðning frá þeim listamönnum sem gáfu list sína sem umbreytist í pening til að styrkja björgunarsveitirnar. Uppboðið fer fram hér og nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburði uppboðsins hér.
Myndlist Menning Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög