Tik Tok er áhugasamt um kvennafrídaginn á Íslandi Elísabet Hanna skrifar 31. mars 2022 16:31 Tik Tok notandinn fluence.co er að fræða fylgjendur sína um kvennafrídaginn og Vigdísi Finnbogadóttur. Kvennafrídagurinn 1975 á Íslandi árið virðist vera að vekja mikla athygli á Tik Tok. Í myndbandinu sem hefur vakið athygli segir notandi frá því þegar íslenskar konur lögðu niður störf í samfélaginu og lýsir því hvernig samfélagið hafi farið á hliðina án þeirra. Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins. TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins.
TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31
45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48
Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00