Bræður í einvígi á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:00 Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson keppast um fyrsta sæti íslenska listans. Helgi Ómars/Instagram @jonjonssonmusic Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“