Shearer sá dýrasti miðað við gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 07:01 Alan Shearer og hans tímamóta fagn. Shaun Botterill/Getty Images Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira