Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. apríl 2022 13:01 Soffía Dögg þáttastjórnandi Skreytum hús er orðin pistlahöfundur á Lífinu á Vísi og ætlar að gefa lesendum góðar hugmyndir, innblástur og sniðug ráð varðandi heimilið og breytingar. Samsett/Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn. Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Í þessum pistli ætlar hún að fara yfir eftirminnilegt DIY verkefni, panelvegginn sem hún gerði í öðrum þætti af þriðju þáttaröð. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá vegginn sem um ræðir. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Klippa: Skreytum hús - DIY panelveggur Risaverkefnið okkar, panelveggurinn, gekk næstum frá mér eða svona þannig sko. Það er í raun ekki erfitt að gera svona vegg með góðri hjálp – en þetta tekur tíma. Það er öruggt! Þannig að veggurinn er alveg sér kapituli. Skreytum hús Ég hélt í alvöru að við næðum ekki að klára þetta, ég var komin alveg á ystu nöf taugalega séð. Ég hefði nefnilega rætt við hann Sigga handyman og hann sagði að þetta væri bara ekkert mál – en tæki smá tíma og væri smá svona dúll við þetta. Flott helgarverkefni. Ok, flott helgarverkefni, við vorum með tímann frá kl 16 til ca 22 ef vel væri! Skreytum hús Snillingarnar í Byko komu mér til bjargar og ég sendi myndina á þá og fékk þá til þess að saga niður MDF-efni sem við gætum fest á vegginn. Pælingarnar voru hvort að þyrfti að bora og festa, eða hvort að kímkýtti myndi vera nægjanlegt. Eftir miklar pælingar komumst við að því að límkýttið væri málið (notuðum málingarteip á meðan það var að þorna) og við lentum reyndar í því að festa fyrst upp vitlaust – það þarf að læra þetta allt, og því þurfti að laga vegginn eftir okkur líka – sjá hvítu skellurnar á veggnum… Skreytum hús …en að lokum var þetta komið upp á vegg og þá var sparslað í samskeytin og svo pússað yfir þar til þetta var allt orðið slétt og flott, og veggurinn lagaður líka… Skreytum hús …og svo þurfti að grunna allar spíturnar þegar þær voru orðnað fastar. Verkefni sem ég var að vinna til rúmlega kl 1 um nóttina, fyrir tökurnar daginn eftir (þið skiljið kannski örvæntingu mína), en elskan hún Helga Dís tók svo við að morgni og málaði allan vegginn morguninn eftir og þetta gekk upp… Skreytum hús …og eftir að Helga Dís var búin að mála vegginn með Dásamlegum, þá varð hann – Dásamlegur… Skreytum hús …ég get ekki sagt ykkur hvað ég var ótrúlega ánægð með útkomuna eftir alla þessa vinnu. Þetta er í raun svo einfalt en gerir svo ótrúlega mikið fyrir herbergið… Skreytum hús …veggurinn er alveg hetjustykkið þarna inni… Skreytum hús …liturinn á veggnum er Dásamlegur frá Slippfélaginu… Skreytum hús Nánari upplýsingar má finna á vefnum Skreytum hús en hér fyrir neðan er hægt að horfa á þáttinn.
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira