Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 16:45 Samfylkingin og óháðir hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi. Aðsend Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira