Helmingurinn ánægður með framlagið til Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2022 17:42 Sigga, Elín og Beta Eyþórsdættur eiga framlag Íslendinga til Eurovision í ár. Með þeim á sviðinu verður bróðir þeirra Eyþór. Vísir/Hulda Margrét Óladóttir Helmingur Íslendinga segist ánægður með framlag okkar til Eurovision þetta árið. Það er samkvæmt könnum sem Prósent framkvæmdi nýverið en einungis tuttugu prósent sögðu óánægð. Niðurstöður Prósents gefa til kynna að ánægjan með framlagið eykst töluvert með aldri. Í 18 – 24 ára sögðust 44 prósent óánægð með lagið og einungis átta prósent í aldurshópnum 65 ára og eldri. Sama er upp á teningnum með það hvort þessir hópar eru ánægðir með lagið. 32 prósent 18 til 24 ára segjast ánægð en þegar kemur að 65 og eldri segjast 63 prósent ánægð. Helmingur Íslendinga telur sömuleiðis líklegt að lagið komist áfram í úrslitakeppni Eurovision þetta árið en 24 prósent telja það ólíklegt. 45 prósent þeirra sem sögðust ánægð með lagið telja líklegt að það komist áfram úr undankeppninni en 22 prósent þeirra telja það ólíklegt. 95 prósent þeirra sem eru óánægð með lagið telja ólíklegt að það komist í úrslitakeppnina. Könnunin var gerð frá 21. til 31. mars og 1.127 manns tóku þátt í henni. Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Niðurstöður Prósents gefa til kynna að ánægjan með framlagið eykst töluvert með aldri. Í 18 – 24 ára sögðust 44 prósent óánægð með lagið og einungis átta prósent í aldurshópnum 65 ára og eldri. Sama er upp á teningnum með það hvort þessir hópar eru ánægðir með lagið. 32 prósent 18 til 24 ára segjast ánægð en þegar kemur að 65 og eldri segjast 63 prósent ánægð. Helmingur Íslendinga telur sömuleiðis líklegt að lagið komist áfram í úrslitakeppni Eurovision þetta árið en 24 prósent telja það ólíklegt. 45 prósent þeirra sem sögðust ánægð með lagið telja líklegt að það komist áfram úr undankeppninni en 22 prósent þeirra telja það ólíklegt. 95 prósent þeirra sem eru óánægð með lagið telja ólíklegt að það komist í úrslitakeppnina. Könnunin var gerð frá 21. til 31. mars og 1.127 manns tóku þátt í henni.
Eurovision Skoðanakannanir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira