Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 23:01 Patrick Vieira fagnar með Conor Gallagher. Craig Mercer/Getty Images „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira