Van Dijk með augun á „ógleymanlegu“ tímabili hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 12:30 Virgil van Dijk fagnar marki með Liverpool fyrr á þessu tímabili. EPA-EFE/Tim Keeton Liverpool á enn möguleika á að vinna fjóra bikara á tímabilinu og í kvöld spilar liðið fyrri leik sinn á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira