Undir áhrifum frá grískri tónlist og hljóðfærinu bouzouki Steinar Fjeldsted skrifar 5. apríl 2022 16:20 Nú er komin út smáskífan Crete sem inniheldur tvö ný lög eftir Smára Guðmundsson. Lögin voru samin þegar Smári var út á Krít að aðstoða við uppsetningu á festivali sem verður á Krít í apríl. Festivalið heitir „We love stories“ og er sett upp af lista hópnum „Story for Food“ en Smári hefur áður unnið með þeim í Berlín við uppsetningu útvarpsleikrita. We love stories er festival þar sem rithöfundar og sögumenn koma saman og lesa úr sínum verkum. Smári samdi hljóðheiminn sem verður spilaður undir þegar höfundarnir lesa. Auk þess að hafa búið til hljóðheiminn samdi Smári einnig sína eigin tónlist á Krít undir áhrifum frá grískri tónlist, en bæði lögin á smáskífunni eru drifin áfram af gríska hljóðfærinu bouzouki. Stór hluti lagana var tekin upp á Krít en einnig fóru upptökur fram í Smástirni. Halldór Lárusson spilar á trommur í öðru laginu annars sér Smári alfarið um allan hljóðfæraleik. Stefán Gunnlaugsson í Stúdíó Bambus sá síðan um listræna hljóðblöndun á lögunum og Sigurdór Guðmundsson í Skonrokk Studios hljóðjafnaði. Tónlist Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning
Festivalið heitir „We love stories“ og er sett upp af lista hópnum „Story for Food“ en Smári hefur áður unnið með þeim í Berlín við uppsetningu útvarpsleikrita. We love stories er festival þar sem rithöfundar og sögumenn koma saman og lesa úr sínum verkum. Smári samdi hljóðheiminn sem verður spilaður undir þegar höfundarnir lesa. Auk þess að hafa búið til hljóðheiminn samdi Smári einnig sína eigin tónlist á Krít undir áhrifum frá grískri tónlist, en bæði lögin á smáskífunni eru drifin áfram af gríska hljóðfærinu bouzouki. Stór hluti lagana var tekin upp á Krít en einnig fóru upptökur fram í Smástirni. Halldór Lárusson spilar á trommur í öðru laginu annars sér Smári alfarið um allan hljóðfæraleik. Stefán Gunnlaugsson í Stúdíó Bambus sá síðan um listræna hljóðblöndun á lögunum og Sigurdór Guðmundsson í Skonrokk Studios hljóðjafnaði.
Tónlist Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning