Dagskráin í dag: Meistaradeildin, upphitun fyrir Masters og úrslitakeppnin í körfubolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2022 06:00 Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn taka á móti Grindavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, en alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Úrslitakeppnin í Subway-deild karla er hafin og við sýnum einn leik úr átta liða úrslitum í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19:45, en klukkan 20:10 verður skipt yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fyrstu leikjum átta liða úrslitanna. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 18:50 hefst bein útsending frá viðureign Chelsea og Real Madrid í átta liða úrslitum. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og eftir leik eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem leikir kvöldsins verða krufnir til mergjar. Stöð 2 Sport 3 FH-ingar taka á móti Aftureldingu í Olís-deild karla í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið klukkan 19:20. FH-ingar eiga enn möguleika á öðru sæti deildarinnar og tryggja sér heimaleikjarétt í úrslitakeppninni með sigri. Afturelding er hins vegar svo gott sem búin að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni með sigri. Stöð 2 Sport 4 Olís-deildin í handbolta á líka sviðið á Stöð 2 Sport 4 og þar er heldur betur boðið upp á stórleik. Haukar sækja Valsmenn heim klukkan 19:15, en með sigri tryggja Haukar sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Valsmenn þurfa hins vegar á sigri að halda til að jafna Hauka að stigum og eiga þannig enn möguleika á deildarmeistaratitlinum í lokaumferðinni. Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Augusta Masters, hefst á fimmtudaginn. Í kvöld verður hins vegar hitað upp fyrir mótið og hefst dagskrá klukkan 19:00. Stöð 2 eSport Arena deildin heldur áfram klukkan 18:30 og Babe Patrol er á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppnin í Subway-deild karla er hafin og við sýnum einn leik úr átta liða úrslitum í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19:45, en klukkan 20:10 verður skipt yfir til Þorlákshafnar þar sem Íslandsmeistarar Þórs taka á móti Grindvíkingum. Að leik loknum er Subway Körfuboltakvöld svo á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fyrstu leikjum átta liða úrslitanna. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 18:50 hefst bein útsending frá viðureign Chelsea og Real Madrid í átta liða úrslitum. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og eftir leik eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá þar sem leikir kvöldsins verða krufnir til mergjar. Stöð 2 Sport 3 FH-ingar taka á móti Aftureldingu í Olís-deild karla í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið klukkan 19:20. FH-ingar eiga enn möguleika á öðru sæti deildarinnar og tryggja sér heimaleikjarétt í úrslitakeppninni með sigri. Afturelding er hins vegar svo gott sem búin að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni með sigri. Stöð 2 Sport 4 Olís-deildin í handbolta á líka sviðið á Stöð 2 Sport 4 og þar er heldur betur boðið upp á stórleik. Haukar sækja Valsmenn heim klukkan 19:15, en með sigri tryggja Haukar sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Valsmenn þurfa hins vegar á sigri að halda til að jafna Hauka að stigum og eiga þannig enn möguleika á deildarmeistaratitlinum í lokaumferðinni. Stöð 2 Golf Fyrsta risamót ársins í golfi, Augusta Masters, hefst á fimmtudaginn. Í kvöld verður hins vegar hitað upp fyrir mótið og hefst dagskrá klukkan 19:00. Stöð 2 eSport Arena deildin heldur áfram klukkan 18:30 og Babe Patrol er á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira