Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. apríl 2022 10:00 Julia Mai Linnéa Maria og Alexander Zaklynsky ásamt Jóni Gnarr sem var kynnir á síðasta uppboði. Aðsend Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Safna styrkjum í gegnum list og menningu Samtökin Arists4Ukraine hófu störf sín í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Sænska listakonan Julia Mai Linnéa Maria fékk hugmynd um að hefja list uppboð til að safna styrkjum fyrir Úkraínu og íslensk-úkraínski listamaðurinn Alexander Zaklynsky stökk beint í að hjálpa til við framtakið. Þannig þróuðu þau hugmyndina að safna pening fyrir góðgerðarsamtökum úti í gegnum list og menningu og með því ná athygli almennings, sýna samstöðu og varpa ljósi á hvernig fólk geti hjálpað og sýnt stuðning. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Samstarf við Bíó Paradís Í samtali við blaðamann segja þau að upphaflega hafi planið verið að þróa þennan vettvang fyrir listamenn til að gefa verk sín til sölu sem færi beint til góðgerðafélaga en þetta hafi svo þróast í samstarfsverkefni með Bíó Paradís við að sýna úkraínskar kvikmyndir. Þannig getur miðasalan farið beint til góðgerðarsamtaka sem vinna með Úkraínu í yfirvofandi stríði. Kvikmyndir og listaverkauppboð Sýningartími hefst klukkan 19:00 og fyrr um daginn fer fram hljóðlaust listaverka uppboð sem stendur frá klukkan tvö til átta. Listamaðurinn Eliash Strongowski mun einnig sýna verk sín og öll sala af verkum hans fer til Hostpitallers Medical Battalion, sem er hópur heilbrigðisstarfsfólks sem vinnur hörðum höndum við að bjarga lífum í Úkraínu um þessar mundir. Listaverk eftir listamanninnn Eliash Strongowski og er meðal þeirra verka sem verður til sölu á morgun.Aðsend Öll sala á sýningarmiðum rennur beint til DOCU/HELP sjóðsins, sem var stofnaður sem styrktarsjóður fyrir úkraínska kvikmyndagerðarmenn sem sýna mikið hugrekki í starfi með því að sýna heiminum frá árásum Rússa og kynna heiminn fyrir samtímamenningu Úkraínu. Einnig auðveldar þetta Úkraínumönnum að koma til Íslands og taka upp efni þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér og miðasala fer fram hér. Mannréttindi Menning Myndlist Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Safna styrkjum í gegnum list og menningu Samtökin Arists4Ukraine hófu störf sín í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Sænska listakonan Julia Mai Linnéa Maria fékk hugmynd um að hefja list uppboð til að safna styrkjum fyrir Úkraínu og íslensk-úkraínski listamaðurinn Alexander Zaklynsky stökk beint í að hjálpa til við framtakið. Þannig þróuðu þau hugmyndina að safna pening fyrir góðgerðarsamtökum úti í gegnum list og menningu og með því ná athygli almennings, sýna samstöðu og varpa ljósi á hvernig fólk geti hjálpað og sýnt stuðning. View this post on Instagram A post shared by ARTISTS4UKRAINE (@rvkart4ukraine) Samstarf við Bíó Paradís Í samtali við blaðamann segja þau að upphaflega hafi planið verið að þróa þennan vettvang fyrir listamenn til að gefa verk sín til sölu sem færi beint til góðgerðafélaga en þetta hafi svo þróast í samstarfsverkefni með Bíó Paradís við að sýna úkraínskar kvikmyndir. Þannig getur miðasalan farið beint til góðgerðarsamtaka sem vinna með Úkraínu í yfirvofandi stríði. Kvikmyndir og listaverkauppboð Sýningartími hefst klukkan 19:00 og fyrr um daginn fer fram hljóðlaust listaverka uppboð sem stendur frá klukkan tvö til átta. Listamaðurinn Eliash Strongowski mun einnig sýna verk sín og öll sala af verkum hans fer til Hostpitallers Medical Battalion, sem er hópur heilbrigðisstarfsfólks sem vinnur hörðum höndum við að bjarga lífum í Úkraínu um þessar mundir. Listaverk eftir listamanninnn Eliash Strongowski og er meðal þeirra verka sem verður til sölu á morgun.Aðsend Öll sala á sýningarmiðum rennur beint til DOCU/HELP sjóðsins, sem var stofnaður sem styrktarsjóður fyrir úkraínska kvikmyndagerðarmenn sem sýna mikið hugrekki í starfi með því að sýna heiminum frá árásum Rússa og kynna heiminn fyrir samtímamenningu Úkraínu. Einnig auðveldar þetta Úkraínumönnum að koma til Íslands og taka upp efni þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér og miðasala fer fram hér.
Mannréttindi Menning Myndlist Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Fleiri fréttir Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira