Baldur Þór: Allir einbeittir á einn hlut Ísak Óli Traustason skrifar 5. apríl 2022 20:45 Baldur Þór Ragnarsson var eðlilega sáttur með sigur kvöldsins. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna gegn Keflvíkingum í kvöld. „Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Orkan var okkar megin og við spiluðum mjög góðan leik og ég er mjög ánægður að ná sigri hérna,“ sagði Baldur. Liðið átti flottan leik bæði í sókn og vörn. „Arnar Björnsson, Taiwo Badmus, Javon Bess og Zoran Vrkic voru að leiða stigaskorið í dag og það var fínt hjá þeim,“ sagði Baldur og bætti því að „allir voru á tánum varnarlega og það er mikilvægt í svona leikjum.“ „Varnarleikurinn þarf að vera sterkur og við þurfum að setja boltapressu og frákastabaráttan er mikilvæg,“ sagði Baldur. Baldur nefndi einnig litlu hlutina eins og „50/50 boltar og allt brjálæði dæmið sem þarf að vera til staðar.“ „Það var stuðningur úr stúkunni og allir einbeittir á einn hlut,“ sagði Baldur. Næsti leikur liðanna er á föstudaginn í Keflavík. „Við verðum að mæta gíraðir og það er að fara að vera hörkuleikur á erfiðum útivelli og verður stemmning,“ sagði Baldur og bætti því við að hann vildi sjá alla Skagfirðinga fyrir sunnan mæta á leikinn. „Alla reiðu mennina líka og keyra þetta í gang,“ sagði Baldur að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski körfuboltinn Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 101-80 | Stólarnir komnir með forystu eftir öruggan sigur Tindastóll er með 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Keflvíkingum í átta liða úrslitum Subway-deildar karla eftir öruggan sigur á Sauðárkróki í kvöld, 101-80. 5. apríl 2022 19:50
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum