Ronaldo segir Rooney öfundsjúkan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 12:01 Cristiano Ronaldo segir Wayne Rooney öfundsjúkan. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo hefur svarað ummælum sem Wayne Rooney lét falla fyrr í vikunni. Hann sagði þá að kaup Manchester United á Ronaldo hefðu ekki gengið upp. Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Rooney, sem í dag þjálfar Derby County, var staddur í þættinum Monday Night Football þar sem hann greindi leik Crystal Palace og Arsenal ásamt því að fara yfir hitt og þetta. Þar á meðal kaup Man United á hans fyrrverandi samherja. Í stuttu máli sagði Rooney að ef horft væri á frammistöður Man Utd í vetur þá hefðu kaupin ekki gengið upp. Ronaldo hefði vissulega skorað mikilvæg mörk en liðið þyrfti á yngri og hungraðri leikmönnum að halda. Nú hefur Ronaldo svarað fyrir sig og að sjálfsögðu gerði hann það á samfélagsmiðlinum Instagram. Rooney birti færslu frá mánudagskvöldinu með þeim David Jones, þáttastjórnanda, og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool og núverandi sérfræðing Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) Ronaldo sagði einfaldlega „tveir öfundsjúkir“ og á þar líklega við um Rooney og Carragher. Nema enskan hafi verið að flækjast fyrir hinum 37 ára gamla Portúgala og hann hafi ætlað að segja „too jealous“ eða „of öfundsjúkur.“ Ummæli Ronaldo við myndina sem Rooney birti hafa vakið mikla athygli.Instagram Portúgalinn hefur skorað 18 mörk síðan hann gekk í raðir Man Utd í sumar en það er hins vegar ljóst að félagið mun ekki – frekar en síðustu ár – lyfta bikar í lok tímabils. Eina sem gæti bjargað tímabilinu er að enda í efstu fjórum sætum deildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira