Símar, smábörn og ýmislegt annað bannað í endurkomu Tiger Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:01 Endurkoma Tiger Woods hefur vakið mikla athygli eins og sjá mátti á æfingahring hans. Færri komust að en vildu. Keyur Khamar/Getty Images Mastersmótið í golfi hefst í dag og stendur fram til sunnudags, 10. apríl. Tiger Woods tekur þátt aðeins rúmlega ári eftir skelfilegt bílslys. Það fá þó ekki öll að bera goðið augum og þá verða engar myndatökur er símar eru bannaðir á mótinu. Í febrúar á síðasta ári lenti Tiger Woods í skelfilegu bílslysi er hann missti stjórn á bíl sínum. Talið var að kylfingurinn – sem er meðal þeirra bestu í sögunni – myndi aldrei geta spilað golf á nýjan leik. Tiger hefur áður snúið til baka þegar öll von virtist úti og hann ætlar að gera slíkt hið sama nú. Hann var farinn að slá golfbolta undir lok árs 2021 og nú fyrir nokkrum dögum staðfesti hinn 46 ára gamli kylfingur að hann yrði með á mótinu. Ekki nóg með það, hann telur sig geta unnið. Að Tiger sé með á mótinu hefur aukið áhuga gríðarlega og var þétt staðið er hann hitaði upp fyrir mótið í gær, miðvikudag. Tiger Woods, 18th hole, Augusta National, April 8, 2001 Tiger Woods, 18th hole, Augusta National, April 6, 2022( by Fred Vuich/SI, @PGATOUR) pic.twitter.com/WFcwzwR7lb— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2022 Það er hins vegar ljóst að ekki munu öll sem vilja geta borið þennan magnaða kylfing augum um helgina en að venju eru ýmsar reglur í gildi á mótinu. Til að mynda mega engin ungabörn vera með í för og þá eru símar, spjaldtölvur og fartölvur stranglega bannaðar. Engar eiginhandaráritanir munu eiga sér stað og þá verður bannað að taka skilti með sér til að lýsa yfir stuðning við kylfinga. Drykkir verða drukknir volgir þar sem kælibox verða ekki leyfð og stórir bakpokar eru einnig bannaðir. Nánar um gríðarlegan fjölda reglna á mótinu hér að neðan. Útsending Stöð 2 Golf hefst klukkan 19.00 í dag og stendur útsending yfir til 23.30. Sama er upp á teningnum næstu þrjá daga (8. til 10. apríl). Það ætti því að gefast nægur tími til að sjá endurkomu Tiger Woods. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Í febrúar á síðasta ári lenti Tiger Woods í skelfilegu bílslysi er hann missti stjórn á bíl sínum. Talið var að kylfingurinn – sem er meðal þeirra bestu í sögunni – myndi aldrei geta spilað golf á nýjan leik. Tiger hefur áður snúið til baka þegar öll von virtist úti og hann ætlar að gera slíkt hið sama nú. Hann var farinn að slá golfbolta undir lok árs 2021 og nú fyrir nokkrum dögum staðfesti hinn 46 ára gamli kylfingur að hann yrði með á mótinu. Ekki nóg með það, hann telur sig geta unnið. Að Tiger sé með á mótinu hefur aukið áhuga gríðarlega og var þétt staðið er hann hitaði upp fyrir mótið í gær, miðvikudag. Tiger Woods, 18th hole, Augusta National, April 8, 2001 Tiger Woods, 18th hole, Augusta National, April 6, 2022( by Fred Vuich/SI, @PGATOUR) pic.twitter.com/WFcwzwR7lb— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2022 Það er hins vegar ljóst að ekki munu öll sem vilja geta borið þennan magnaða kylfing augum um helgina en að venju eru ýmsar reglur í gildi á mótinu. Til að mynda mega engin ungabörn vera með í för og þá eru símar, spjaldtölvur og fartölvur stranglega bannaðar. Engar eiginhandaráritanir munu eiga sér stað og þá verður bannað að taka skilti með sér til að lýsa yfir stuðning við kylfinga. Drykkir verða drukknir volgir þar sem kælibox verða ekki leyfð og stórir bakpokar eru einnig bannaðir. Nánar um gríðarlegan fjölda reglna á mótinu hér að neðan. Útsending Stöð 2 Golf hefst klukkan 19.00 í dag og stendur útsending yfir til 23.30. Sama er upp á teningnum næstu þrjá daga (8. til 10. apríl). Það ætti því að gefast nægur tími til að sjá endurkomu Tiger Woods. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira