Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 23:21 Sung-Jae Im lék hringinn á 67 höggum. Jamie Squire/Getty Images Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti. Golf Masters-mótið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti.
Golf Masters-mótið Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira