Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 23:21 Sung-Jae Im lék hringinn á 67 höggum. Jamie Squire/Getty Images Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti. Golf Masters-mótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti.
Golf Masters-mótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira