Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 8. apríl 2022 17:39 Freyr og Vala áttu vægast sagt rómantískt blint stefnumót í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2. Stöð 2 Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins. Það kviknuðu óneitanlega einhverjir blossar hjá pörunum í síðasta þætti stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið en þáttur númer þrjú verður svo á dagskrá í kvöld klukkan 18:55. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt tvö, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. .... Freyr og Vala Þau framkvæma það sem þeim dettur í hug, dreymir báðum um að ferðast og búa erlendis, elska Þórsmörk og eru alls ekkert að stressa sig á áliti annarra. Eins og sjá má í klippu hér fyrir neðan var stefnumótið þeirra í þættinum vægast sagt vel heppnað. Klippa: Fyrsta blikið: Hún vildi víkingalega öryggisvörð og fékk Þó svo að landafræðilega sé kannski langt á milli Freys og Völu eru þau enn í sambandi og njóta þess að kynnast og heillast. Freyr og Vala hafa hist á nokkrum stefnumótum síðan þættirnir voru teknir upp í febrúar en Vala er búsett á Austfjörðum og Freyr á Selfossi. Jónína og Bjarki Bjarki er mikil hestamaður sem prjónar ekki einungis á hestum en hann gerði sér lítið fyrir og mætti með heimaprjónaða sokka og færði Jónínu á blindu stefnumóti. Jónína og Bjarki eiga það sameiginlegt að vera miklir jafnréttissinnar, mikið fjölskyldufólk og bæði eiga þau löng hjónabönd að baki. Jónína og Bjarki stigu stórt skref þetta kvöld og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan nutu þau sín vel á stefnumótinu. Klippa: Fyrsta blikið: Færði dömunni heimaprjónaða sokka á blindu stefnumóti Jónína og Bjarki taka hlutunum rólega og þó svo að þau hafi enn ekki hist á stefnumóti númer tvö eru þau enn í sambandi og segjast bæði vilja reyna á það að hittast aftur og sjá hvert það leiðir. Lagalistar úr þáttunum á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í réttu stemninguna fyrir kvöldið geta nálgast lagalista úr þætti tvö og eitt hér fyrir neðan. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53 Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Það kviknuðu óneitanlega einhverjir blossar hjá pörunum í síðasta þætti stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið en þáttur númer þrjú verður svo á dagskrá í kvöld klukkan 18:55. Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þátt tvö, en hafa enn ekki séð hann, þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. .... Freyr og Vala Þau framkvæma það sem þeim dettur í hug, dreymir báðum um að ferðast og búa erlendis, elska Þórsmörk og eru alls ekkert að stressa sig á áliti annarra. Eins og sjá má í klippu hér fyrir neðan var stefnumótið þeirra í þættinum vægast sagt vel heppnað. Klippa: Fyrsta blikið: Hún vildi víkingalega öryggisvörð og fékk Þó svo að landafræðilega sé kannski langt á milli Freys og Völu eru þau enn í sambandi og njóta þess að kynnast og heillast. Freyr og Vala hafa hist á nokkrum stefnumótum síðan þættirnir voru teknir upp í febrúar en Vala er búsett á Austfjörðum og Freyr á Selfossi. Jónína og Bjarki Bjarki er mikil hestamaður sem prjónar ekki einungis á hestum en hann gerði sér lítið fyrir og mætti með heimaprjónaða sokka og færði Jónínu á blindu stefnumóti. Jónína og Bjarki eiga það sameiginlegt að vera miklir jafnréttissinnar, mikið fjölskyldufólk og bæði eiga þau löng hjónabönd að baki. Jónína og Bjarki stigu stórt skref þetta kvöld og eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan nutu þau sín vel á stefnumótinu. Klippa: Fyrsta blikið: Færði dömunni heimaprjónaða sokka á blindu stefnumóti Jónína og Bjarki taka hlutunum rólega og þó svo að þau hafi enn ekki hist á stefnumóti númer tvö eru þau enn í sambandi og segjast bæði vilja reyna á það að hittast aftur og sjá hvert það leiðir. Lagalistar úr þáttunum á Spotify Tónlistin úr þáttunum hefur vakið töluverða athygli og nú verður hægt að nálgast lögin úr hverjum þætti inn á Spotify síðu Fyrsta bliksins. Þeir sem vilja koma sér í réttu stemninguna fyrir kvöldið geta nálgast lagalista úr þætti tvö og eitt hér fyrir neðan. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Aðdáendur Fyrsta bliksins geta fylgst með skemmtilegu aukaefni á Instagram síðu þáttarins @fyrstablikid. Þættirnir eru átta talsins og verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55. Í kjölfarið verða allir þættirnir aðgengilegir á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53 Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu Makamál Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld. 1. apríl 2022 16:53
Herdís og Gísli bræddu áhorfendur á blindu stefnumóti Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2. 30. mars 2022 08:46