Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 10:30 Scottie Scheffler fær græna jakkann. Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. „Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022 Masters-mótið Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Ég var smá hissa þar sem ég var ekki að búast við því að kúlan færi í holuna,“ sagði Scheffler um framgöngu sína á þriðju holu áður en hann bætti við. „Það kom öllu á flug og ég spilaði mjög gott golf eftir það. Þetta var langur dagur og ég reyndi að halda haus og framkvæma skotin mín.“ „Ég var heppinn að koma mér í þannig stöðu að ég var í forystu á lokadeginum. Það var ekki fyrr en á föstudaginn þar sem sú hugsun að ég gæti unnið mótið kom fyrst í huga mér.“ „Akkúrat núna langar mér bara að fara heim,“ sagði Scheffler með bros á vör, aðspurður af því hvernig honum leið eftir sigurinn. „Ég er frekar þreyttur og orðlaus akkúrat núna. Fyrst og fremst vil ég þakka fjölskyldunni minni fyrir allan stuðningin í gegnum árin,“ sagði Scottie Scheffler. 2022 Masters champion Scottie Scheffler is presented with the famous green jacket by 2021 Masters champion Hideki Matsuyama 💚 pic.twitter.com/ej7juSmB7h— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 10, 2022
Masters-mótið Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira