Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2022 06:15 Lyftingaþjálfarinn Arnhildur Anna stóð sig mjög vel á æfingunni. Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Í þætti dagsins fer Dagur í Prósjoppuna í mælingar hjá Magnúsi Lárussyni. Mjög áhugavert innslag sem gæti nýst mörgum en mælingar geta svo sannarlega skipt máli ef fólk ætlar að ná lengra. Í þáttunum er einnig fylgst með nýliðunum Agli Ploder og Arnhildi Önnu þar sem þau reyna að lækka forgjöfina sína. Arnhildur Anna byrjar mjög vel og hreinlega sló í gegn á æfingu dagsins. Falleg sveifla og ljóst að það verður á brattann að sækja hjá Agli miðað við tilþrifin sem Arnhildur sýndi. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Í þætti dagsins fer Dagur í Prósjoppuna í mælingar hjá Magnúsi Lárussyni. Mjög áhugavert innslag sem gæti nýst mörgum en mælingar geta svo sannarlega skipt máli ef fólk ætlar að ná lengra. Í þáttunum er einnig fylgst með nýliðunum Agli Ploder og Arnhildi Önnu þar sem þau reyna að lækka forgjöfina sína. Arnhildur Anna byrjar mjög vel og hreinlega sló í gegn á æfingu dagsins. Falleg sveifla og ljóst að það verður á brattann að sækja hjá Agli miðað við tilþrifin sem Arnhildur sýndi. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.
Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17