Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí eftir þrjátíu ár á fátæktarmörkum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 14:01 Andri Hrannar Einarsson datt í lukkupottinn. Lóa Pind. Andri Hrannar Einarsson hefur verið með annan fótinn á eyjunni Gran Canaria síðan 2012. Hann er 52 ára í dag en þrettán dögum eftir fimmtugsafmælið breyttist líf í einni svipan. „Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40
Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30