Katrín Jakobsdóttir er stolt af Katrínu Jakobsdóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2022 23:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem segist vera stolt af alnöfnu sinni, Katrínu Jakobsdóttir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segist vera mjög stolt af því að eiga alnöfnu á Íslandi og það gæti óneitanlega verið stundum freistandi að senda hana á ríkisstjórnarfund fyrir sig. Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira