Katrín Jakobsdóttir er stolt af Katrínu Jakobsdóttur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2022 23:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem segist vera stolt af alnöfnu sinni, Katrínu Jakobsdóttir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segist vera mjög stolt af því að eiga alnöfnu á Íslandi og það gæti óneitanlega verið stundum freistandi að senda hana á ríkisstjórnarfund fyrir sig. Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Katrínu Jakobsdóttur, sem býr í Lindarhverfinu í Kópavogi og starfar, sem sölumaður lyfja. Hún sagði að það gæti oft verið erfitt að vera alnafna forsætisráðherra, enda fengi hún oft boðsbréf í hinar ýmsu samkomur og fundi, en hún hefði bara gaman af þessu misskilningi, sem oft er uppi. En hvað finnst Katrínu forsætisráðherra að eiga alnöfnu? „Við höfum nú hist og það er bara einstaklega skemmtilegt að eiga þessa nöfnu. Einhvern tímann fékk ég nú veskið hennar sent frá Svíþjóð í ábyrgðarpósti þar sem því hafði verið stolið. Þannig að okkar leiðir skarast og munu væntanlega halda áfram að skarast í framtíðinni, en ég held að við séu bara báðar ágætar, þannig að það er allt í lagi,“ segir Katrín. Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem fær oft boð um að mæta í alls konar viðburði fyrir það eitt að vera alnafna forsætisráðherra. Hér er hún að taka eitt þannig símtal en leiðréttir strax við viðkomandi að hann sé ekki að tala við réttu Katrínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín ekki forsætisráðherra segist oft fá alls konar tilkynningar um viðburði, sem hún er boðin velkomin á. Hvað finnst forsætisráðherra um það? „Já, já, og einhvern tímann skilst mér að hún hafi mætt á einhverja slíka viðburði og ég vona bara að hún njóti vel þegar það gerist,“ segir Katrin hlæjandi En er ekki gott að hafa svona varamann á kantinum? „Jú, jú, hann gæti kannski bara mætt á ríkisstjórnarfund fyrir mig við tækifæri einhvern tímann,“ segir forsætisráðherra.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannanöfn Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira