Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 15:41 Magnús Hlynur er Sunnlendingur ársins 2021. Sunnlenska.is Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Árborg Fjölmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira