Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2022 17:01 Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti
Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti