Bein útsending: Loftslagsdagurinn 2022 Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2022 10:00 Dagskráin stendur frá klukkan 10:30 til 16. Umhverfisstofnun Loftslagsdagurinn 2022 fer fram í Hörpu milli klukkan 10:30 og 16 í dag þar sem meðal annars verður fjallað um losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, neysludrifna losun, innra kolefnisverð, náttúrumiðaðar lausnir og aðlögun og orkuskipti. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Umhverfisstofnun standi fyrir Loftslagsdeginum ásamt nokkrum samstarfsstofnunum. „Þar koma saman margir af fremstu sérfræðingum þjóðarinnar í loftslagsmálum og útskýra umræðuna á mannamáli. Á dagskrá verða yfir tuttugu spennandi erindi frá Umhverfisstofnun, Veðurstofunni, Orkustofnun, Hagstofunni, Landgræðslunni, Háskóla Íslands og fleiri aðilum.“ Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan: Dagskrá Staðsetning: Harpa, Norðurljós, 3. maí 10:30-16:00 Fundarstjóri: Stefán Gíslason 10:30 Upptaktur og ávörp Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra 10:50 Hver er losun Íslands og hvaða tól höfum við til að rýna hana? Elva Rakel Jónsdóttir, sviðstjóri á sviði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Nicole Keller, teymisstjóri á sviði viði loftslags og hringrásarhagkerfis, Umhverfisstofnun Áhrif skógræktar á bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Arnór Snorrason, Skógfræðingur/deildarstjóri Loftslagsdeildar á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar. Landnotkun og loftslagsbókhaldið. Jóhann Þórsson, vistfræðingur og teymisstjóri fagteymis loftslags og jarðvegs hjá Landgræðslunni Hvernig lítur framtíðin út? Ásta Karen Helgadóttir, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun 12:10 Loftslagslausnir í sýndarveruleika Upplifunarhönnuðirnir í Gagarín 12:50 Losunarbókhald í stærra samhengi Neysludrifið kolefnisspor. Áróra Árnadóttir, Nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri Grænni byggðar Gæði hagkerfis á öðrum forsendum en framleiðni; Losunarbókhald hagkerfisins (AEA). Þorsteinn Aðalsteinsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands Grænt bókhald ríkisstofnana – Hvað höfum við lært? Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags, Umhverfisstofnun Innra kolefnisverð Landsvirkjunar, tól til upplýstrar ákvörðunartöku. Ívar Kristinn Jasonarson, Sérfræðingur, deild loftslags og umhverfis, Landsvirkjun Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði, Háskóla Íslands 14:00 Lausnir og aðlögun: Hvert erum við komin og hvernig er hægt að bregðast við afleiðingunum? Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi. Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofa Íslands Vistkerfi hafsins á tímum víðtækra umhverfisbreytinga. Hrönn Egilsdóttir, Sviðstjóri umhverfissviðs, Hafrannsóknastofnun Skógrækt til kolefnisförgunar. Edda Sigurdís Oddsdóttir, Sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógrækarinnar Náttúrumiðaðar lausnir – til mótvægis og aðlögunar að loftslagsbreytingum. Þórunn Wolfram, Sviðsstjóri sviðs sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands 15:15 Orkuskipti Horft til framtíðar. Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Orkuskiptin. Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðstjóri orkuskipta og lofstslagsmála hjá Orkustofnun 1000 sundlaugar af olíu. Jón Ásgeir H. Þorvaldsson, verkefnastjóri í orkuskiptum, Orkustofnun Samhengi lífs og lofts. Halldór Þorgeirsson, plöntuvistfræðingur og formaður Loftslagsráðs
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira