Kanada fer af stað með eigin Eurovision keppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2022 09:57 Thomas Raggi, Damiano David, Victoria De Angelis og Ethan Torchio í hljómsveitinni Måneskin frá Ítalíu stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision á síðasta ári. Getty/Dean Mouhtaropoulos Í gær var tilkynnt að Kanada fylgir í fótspor Bandaríkjanna og byrjar með eigin Eurovision keppni. Keppendur frá öllum hlutum Kanada munu keppa með frumsömdum lögum í beinni útsendingu í þáttunum Eurovision Canada. Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988. Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988.
Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira