Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2022 12:01 Dustin Johnson og Paulina Gretzky fagna sigri Bandaríkjanna í Ryder bikarnum í fyrra. getty/Warren Little Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi. Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi.
Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira