Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2022 12:01 Dustin Johnson og Paulina Gretzky fagna sigri Bandaríkjanna í Ryder bikarnum í fyrra. getty/Warren Little Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi. Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Og jú, Paulina er dóttir Waynes Gretzky, besta íshokkíleikmanns sögunnar, og leikkonunnar Janet Jones. Dustin og Paulina hafa verið lengi saman, trúlofuð síðan 2013 og eiga tvo syni saman. Þau létu loks pússa sig saman í Great Smoky Mountains í Tennessee um helgina. View this post on Instagram A post shared by Dustin Johnson (@djohnsonpga) Paulina er elsta barn Gretzkys og Jones, fædd í desember 1988. Gretzky var þá á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Kings. Johnson, sem er 37 ára, hefur unnið tvö risamót á ferlinum (Opna bandaríska 2016 og Masters 2020), auk 24 móta á PGA-mótaröðinni. Hann var um tíma á toppi heimslistans í golfi.
Golf Íshokkí Ástin og lífið Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti