Rooney stefnir á að vera áfram með Derby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 11:31 Wayne Rooney ætlar sér að koma Derby County upp á nýjan leik. Nigel Roddis/Getty Images Wayne Rooney, þjálfari Derby County, stefnir á að vera áfram við stjórnvölin þó félagið hafi fallið niður í ensku C-deildina. Hann hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni sem og í B-deildinni. Þrátt fyrir að Derby hafi fallið þá má segja að Rooney hafi unnið þrekvirki á tímabilinu. Alls var 21 stig tekið af liðinu vegna bágrar fjárhagsstöðu þess og þá þurfti það að selja allt sem var ekki neglt niður. Liðið hefur alls unnið sér inn 52 stig á leiktíðinni en stigafrádrátturinn gerði það að verkum að liðið átti nær alltaf við ofurefli að etja. Fór það svo að liðið féll þegar enn voru tvær umferðir eftir af ensku B-deildinni. Hinn 36 ára gamli Rooney hafði fengið mikið hrós fyrir spilamennsku liðsins og einfaldlega að vera áfram hjá félaginu þar sem til að mynda hans fyrrum félag Everton hafði sóst eftir kröftum hans. Undanfarið hefur hann verið orðaður við þjálfarastöðu Burnley sem og liða í B-deildinni en hann virðist ætla að vera áfram hjá Derby og reyna koma Hrútunum upp í næstefstu deild á nýjan leik. „Maður getur ekkert gert í sögusögnum, ég skil það. Ég hef áður sagt að þetta er mikið hrós fyrir mig og starfsfólks félagsins vegna allrar þeirra vinnu sem við höfum lagt á okkur. Ég á hins vegar ár eftir af samningi mínum og vil reyna að koma félaginu á betri stað. Ég er hér og er tilbúinn að reyna koma félaginu aftur upp í Championship-deildina,“ sagði Rooney þegar þetta var borið undir hann. Það virðist vera að rofa til í eigenda málum Derby og mögulega getur Rooney stillt upp mun sterkara liði í C-deildinni á næstu leiktíð heldur en honum tókst að gera í vetur. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Þrátt fyrir að Derby hafi fallið þá má segja að Rooney hafi unnið þrekvirki á tímabilinu. Alls var 21 stig tekið af liðinu vegna bágrar fjárhagsstöðu þess og þá þurfti það að selja allt sem var ekki neglt niður. Liðið hefur alls unnið sér inn 52 stig á leiktíðinni en stigafrádrátturinn gerði það að verkum að liðið átti nær alltaf við ofurefli að etja. Fór það svo að liðið féll þegar enn voru tvær umferðir eftir af ensku B-deildinni. Hinn 36 ára gamli Rooney hafði fengið mikið hrós fyrir spilamennsku liðsins og einfaldlega að vera áfram hjá félaginu þar sem til að mynda hans fyrrum félag Everton hafði sóst eftir kröftum hans. Undanfarið hefur hann verið orðaður við þjálfarastöðu Burnley sem og liða í B-deildinni en hann virðist ætla að vera áfram hjá Derby og reyna koma Hrútunum upp í næstefstu deild á nýjan leik. „Maður getur ekkert gert í sögusögnum, ég skil það. Ég hef áður sagt að þetta er mikið hrós fyrir mig og starfsfólks félagsins vegna allrar þeirra vinnu sem við höfum lagt á okkur. Ég á hins vegar ár eftir af samningi mínum og vil reyna að koma félaginu á betri stað. Ég er hér og er tilbúinn að reyna koma félaginu aftur upp í Championship-deildina,“ sagði Rooney þegar þetta var borið undir hann. Það virðist vera að rofa til í eigenda málum Derby og mögulega getur Rooney stillt upp mun sterkara liði í C-deildinni á næstu leiktíð heldur en honum tókst að gera í vetur. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira