Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 16:06 Josh Brownhill skoraði sigurmark Burnley Julian Finney/Getty Images Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
James Tarkowski varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi leiks og var Watford 1-0 yfir allt þangað til á 83. mínútu leiksins. Jack Cork jafnaði metin og Josh Brownhill tryggði Burnley svo dýrmætan sigur örskömmu síðar. Lokatölur 2-1 og Burnley með lífsnauðsynlegan sigur í fallbaráttunni. Á sama tíma er Watford svo gott sem fallið. FULL-TIME Watford 1-2 BurnleyBurnley take a massive three points at Vicarage Road. Jack Cork and Josh Brownhill got the goals, after James Tarkowski's own goal in the first half#WATBUR pic.twitter.com/nOAFJDQFUn— Premier League (@premierleague) April 30, 2022 Aston Villa vann 2-0 sigur á Norwcich sem þýðir að Kanarífuglarnir eru fallnir. Ollie Watkins og Danny Ings með mörkin. Wilf Zaha tryggði Crystal Palace dramatískan 2-1 útisigur á Southampton eftir að Oriol Romeu kom heimamönnum yfir snemma leiks. Eberchi Eze jafnaði metin eftir klukkutíma og Zaha skorai þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Að lokum vann Brighton & Hove Albion 3-0 útisigur á Wolves. Alexis Mac Allister kom Brighton yfir með marki úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks eftir að hafa brennt af einni slíkri fyrr í leiknum. Leandro Trossard bætti við öðru markinu og Yves Bissouma því þriðja. Norwich er á botninum með 21 stig og Watford sæti ofar með stigi meira. Watford á tölfræðilegan möguleika en þá þurfa bæði Everton og Leeds United að tapa rest. BREAKING: Norwich have been relegated from the Premier League. pic.twitter.com/YX3uXGpLCn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Everton er með 29 stig og tvo leiki til góðaá Watford á meðan Leeds er með 34 líkt og Burnley en leik til góða á bæði Burnley og Everton.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira