Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 12:31 Pep Guardiola segir að menn þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að Manchester City liðið þoli ekki pressuna. Getty/Tom Flathers Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. Liverpool komst um tíma á toppinn eftir nauman sigur á Newcastle en seinna um daginn þá endurheimtu City menn toppsætið með sannfærandi 4-0 sigri á Leeds United. Pep Guardiola is enjoying the pressure of a brilliant title fight in the Premier League pic.twitter.com/CwNBbTdAsj— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að hans menn hafi unnið of marga titla til að fara á taugum á lokasprettinum. „Við höfum verið mörgum sinnum í þessari stöðu. Þetta snýst ekki um einhverja pressu. Þetta er einfalt. Við verðum að vinna alla okkar leiki til að verða meistarar. Ef við gerum það ekki þá verður Liverpool meistari,“ sagði Pep Guardiola sem segir að lið hans muni ekki kikna undan pressunni frá Liverpool. Pep: Man City won't crack from title 'pressure' (ESPN) https://t.co/kXwlex3QrK— LFCNews (@LFCNews) April 30, 2022 „Það er ekki erfitt að skilgreina þessa pressu. Þeir spila á undan okkur og munu vinna alla leikina sína. Við höfum lengi búist við því,“ sagði Guardiola. „Við verðum því að vinna alla leiki okkar. Ef það gerist þá óska þeir okkur til hamingju. Ef það gerist ekki þá munum við óska þeim til hamingju,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Liverpool komst um tíma á toppinn eftir nauman sigur á Newcastle en seinna um daginn þá endurheimtu City menn toppsætið með sannfærandi 4-0 sigri á Leeds United. Pep Guardiola is enjoying the pressure of a brilliant title fight in the Premier League pic.twitter.com/CwNBbTdAsj— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 30, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að hans menn hafi unnið of marga titla til að fara á taugum á lokasprettinum. „Við höfum verið mörgum sinnum í þessari stöðu. Þetta snýst ekki um einhverja pressu. Þetta er einfalt. Við verðum að vinna alla okkar leiki til að verða meistarar. Ef við gerum það ekki þá verður Liverpool meistari,“ sagði Pep Guardiola sem segir að lið hans muni ekki kikna undan pressunni frá Liverpool. Pep: Man City won't crack from title 'pressure' (ESPN) https://t.co/kXwlex3QrK— LFCNews (@LFCNews) April 30, 2022 „Það er ekki erfitt að skilgreina þessa pressu. Þeir spila á undan okkur og munu vinna alla leikina sína. Við höfum lengi búist við því,“ sagði Guardiola. „Við verðum því að vinna alla leiki okkar. Ef það gerist þá óska þeir okkur til hamingju. Ef það gerist ekki þá munum við óska þeim til hamingju,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira