„Bjóddu táningsdraugunum þínum í heimsókn, hækkaðu í tækinu og láttu þá dansa“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2022 11:31 Bestu vinirnir Julius og Silla voru að senda frá sér EP plötuna Relax, blabla Julie Sjöfn Gasiglia Hljómsveitin BSÍ var að senda frá sér tveggja laga EP plötu sem ber nafnið „Relax, blabla“. Meðlimir sveitarinnar, bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux, reyna að taka sjálf sig ekki of hátíðlega og eru óhrædd við að gera og vera alveg nákvæmlega eins og þeim sýnist. Þau lýsa þessari nýju plötu sem uppörvandi hópmeðferðartíma þar sem fortíðardraugar og áföll mæta 157 töktum á mínútu af æstri leikgleði í laginu Jelly Belly og bláhærð minning dansar hægan vangadans á skólalóðinni við eitraðan hópþrýsting í laginu New Moon. „Klæddu þinn versta kvíða í háa hæla, settu rauðan varalit á skammarlegar minningar, bjóddu táningsdraugunum þínum í heimsókn, hækkaðu í tækinu og láttu þau öll dansa hvert við annað,“ segja þau Silla og Julius. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Veggfóðurs útópía Með laginu Jelly Belly fylgir fjörlegt tónlistarmyndband þar sem persónur þess, stórar sem smáar, eru í sífelldri og endurtekinni sjálfsmyndarleit þar sem þau rekast á, uppgötva og endurskapa sig sjálf í truflaðri veggfóðurs útópíu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=x_jK8-odVe0">watch on YouTube</a> Ugla Hauksdóttir leikstýrði og klippti myndbandið við Jelly Belly, með aðstoð Markusar Englmair sem sá um kvikmyndatöku og litgreiningu, búningar og leikmynd voru í umsjá Berglindar Ernu Tryggvadóttur og Sigurlaugar Thorarensen og Anna Kolfinna Kuran er danshöfundur. Einnig kynnir myndbandið til leiks ungu leikarana Hildigunni Atladóttur og Guðmund Brynjar Bergsson. „Fjörugur óður til bernskunnar“ „Tónlistarmyndbandið við Jelly Belly er fjörugur óður til bernskunnar sem fagnar tjáningarfrelsinu, minnir okkur á að taka okkur ekki of alvarlega og leyfir okkur að bara hafa gaman,“ segir leikstjórinn Ugla en hún hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir sillus, Bang Gang, East of My Youth, Cell7 og Betu. Auk þess hefur hún leikstýrt þáttum af sjónvarpsseríunum Ófærð, Hanna, Snowfall og The Power. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Lagið Jelly Belly var tekið upp og mixað af Árna Hjörvari í The Vaccines. New Moon var tekið upp af Ægi Sindra Bjarnasyni og mixað af Francine Perry. Sarah Register sá um masteringu af báðum lögunum á Relax, blabla og plötuumslag er eftir Sigurlaugu Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Meðlimir BSÍ elska að spila á tónleikum og gefa út tónlist sína á eigin vegum, með hjálp frá vinum sínum hjá Why Not? Plötum, post-dreifingu og tomatenplatten í Berlín. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Það er margt spennandi framundan hjá sveitinni en þau munu meðal annars halda tvenna tónleika í maí, þann 19. maí á Sirkus og 21. maí á Kex. Tónlist Menning Tengdar fréttir Saga palestínskrar fjölskyldu á Íslandi sem býr við endalausa óvissu Hljómsveitin BSÍ sendir frá nýtt myndband við lagið þeirra TAL 11. Leikstjóri myndbandsins er Erlendur Sveinsson en lagið er af fyrstu breiðskífunni BSÍ sem kom út í fyrra. Myndbandið lokar þar með hringnum í kringum útgáfu plötunnar þeirra „Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk“. Hér má sjá myndbandið: 30. mars 2022 12:17 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þau lýsa þessari nýju plötu sem uppörvandi hópmeðferðartíma þar sem fortíðardraugar og áföll mæta 157 töktum á mínútu af æstri leikgleði í laginu Jelly Belly og bláhærð minning dansar hægan vangadans á skólalóðinni við eitraðan hópþrýsting í laginu New Moon. „Klæddu þinn versta kvíða í háa hæla, settu rauðan varalit á skammarlegar minningar, bjóddu táningsdraugunum þínum í heimsókn, hækkaðu í tækinu og láttu þau öll dansa hvert við annað,“ segja þau Silla og Julius. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Veggfóðurs útópía Með laginu Jelly Belly fylgir fjörlegt tónlistarmyndband þar sem persónur þess, stórar sem smáar, eru í sífelldri og endurtekinni sjálfsmyndarleit þar sem þau rekast á, uppgötva og endurskapa sig sjálf í truflaðri veggfóðurs útópíu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=x_jK8-odVe0">watch on YouTube</a> Ugla Hauksdóttir leikstýrði og klippti myndbandið við Jelly Belly, með aðstoð Markusar Englmair sem sá um kvikmyndatöku og litgreiningu, búningar og leikmynd voru í umsjá Berglindar Ernu Tryggvadóttur og Sigurlaugar Thorarensen og Anna Kolfinna Kuran er danshöfundur. Einnig kynnir myndbandið til leiks ungu leikarana Hildigunni Atladóttur og Guðmund Brynjar Bergsson. „Fjörugur óður til bernskunnar“ „Tónlistarmyndbandið við Jelly Belly er fjörugur óður til bernskunnar sem fagnar tjáningarfrelsinu, minnir okkur á að taka okkur ekki of alvarlega og leyfir okkur að bara hafa gaman,“ segir leikstjórinn Ugla en hún hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir sillus, Bang Gang, East of My Youth, Cell7 og Betu. Auk þess hefur hún leikstýrt þáttum af sjónvarpsseríunum Ófærð, Hanna, Snowfall og The Power. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Lagið Jelly Belly var tekið upp og mixað af Árna Hjörvari í The Vaccines. New Moon var tekið upp af Ægi Sindra Bjarnasyni og mixað af Francine Perry. Sarah Register sá um masteringu af báðum lögunum á Relax, blabla og plötuumslag er eftir Sigurlaugu Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Meðlimir BSÍ elska að spila á tónleikum og gefa út tónlist sína á eigin vegum, með hjálp frá vinum sínum hjá Why Not? Plötum, post-dreifingu og tomatenplatten í Berlín. View this post on Instagram A post shared by BSÍ (@bsi.band) Það er margt spennandi framundan hjá sveitinni en þau munu meðal annars halda tvenna tónleika í maí, þann 19. maí á Sirkus og 21. maí á Kex.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Saga palestínskrar fjölskyldu á Íslandi sem býr við endalausa óvissu Hljómsveitin BSÍ sendir frá nýtt myndband við lagið þeirra TAL 11. Leikstjóri myndbandsins er Erlendur Sveinsson en lagið er af fyrstu breiðskífunni BSÍ sem kom út í fyrra. Myndbandið lokar þar með hringnum í kringum útgáfu plötunnar þeirra „Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk“. Hér má sjá myndbandið: 30. mars 2022 12:17 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31 Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Saga palestínskrar fjölskyldu á Íslandi sem býr við endalausa óvissu Hljómsveitin BSÍ sendir frá nýtt myndband við lagið þeirra TAL 11. Leikstjóri myndbandsins er Erlendur Sveinsson en lagið er af fyrstu breiðskífunni BSÍ sem kom út í fyrra. Myndbandið lokar þar með hringnum í kringum útgáfu plötunnar þeirra „Stundum þunglynd ... en alltaf andfasísk“. Hér má sjá myndbandið: 30. mars 2022 12:17
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. 3. mars 2022 11:31
Strandgestir í Vesturbænum í stríði við einkabílinn Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins. 21. maí 2021 09:01