„Þetta var drullu erfiður leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 22:18 Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss. Selfoss „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. „Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira