Sú fyrsta á eftir Michael Jordan til að ná sögulegum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:30 Tungan út og allt saman hjá Dönu Evans sem sést hér í leik WNBA meistaraliði Chicago Sky. Getty/Meg Oliphant Körfuboltakonan Dana Evans gerði á dögunum sögulegan samning við Jordan vörumerkið en það þarf nefnilega að fara aftur til gullaldarliðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum til að finna slíkan samning. Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira