#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Elísabet Hanna skrifar 8. maí 2022 13:00 Sævar Markús Óskarsson. Anna Kristín Óskarsdóttir. Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41