Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 20:30 Það er alltaf ákveðinn hiti í mannskapnum þegar Arsenal og Tottenham Hotspur mætast. Marc Atkins/Getty Images Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti