Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2022 08:00 Harry Maguire kostaði Manchester United 87 milljónir punda haustið 2019. EPA-EFE/ANDREW YATES Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Þetta kemur fram í samantekt sem birtist á The Telegraph. Þar er vitnað í rannsókn Stefan Szymanski – sem skrifaði til að mynda bókina Soccernomics – og Kieran Maguire, fyrirlesara um fjármál í fótbolta við háskólann í Liverpool. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá svart á hvítu hvaða félög hafa eytt peningum sínum á skynsaman – og árangursríkan máta – og hvaða félög eru í raun að brenna peninga. Man United fellur undir síðari skilgreininguna. Revealed: Manchester United spent £5.7m per point after Sir Alex Ferguson quit | @timwig #mufc https://t.co/fXephRwLjI— Telegraph Football (@TeleFootball) May 6, 2022 Rannsóknin náði frá 2010 til 2020. Þar kemur fram að frá því að Sir Alex hætti vorið 2013 hafi Manchester United eytt 2.7 milljörðum punda í leikmannakaup og laun þeirra, meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að vinna einn einasta meistaratitil og í raun aldrei verið nálægt því. Samkvæmt útreikningum þeirra kostaði hvert stig sem Man Utd vann sér inn á þeim tíma 5.67 milljónir punda. Yfir tímann sem rannsóknin stóð yfir eyddi Manchester City 4.56 milljónum punda fyrir hvert stig sem safnað var í pokann. Á þeim tíma varð félagið þrívegis enskur meistari. Tottenham Hotspur kemur hvað best út úr rannsókninni en félagið eyddi 1.41 milljarði punda og náði í 699 stig. Það er milljarði punda minna en Arsenal eyddi til þess eins að ná einu stigi meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þetta kemur fram í samantekt sem birtist á The Telegraph. Þar er vitnað í rannsókn Stefan Szymanski – sem skrifaði til að mynda bókina Soccernomics – og Kieran Maguire, fyrirlesara um fjármál í fótbolta við háskólann í Liverpool. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá svart á hvítu hvaða félög hafa eytt peningum sínum á skynsaman – og árangursríkan máta – og hvaða félög eru í raun að brenna peninga. Man United fellur undir síðari skilgreininguna. Revealed: Manchester United spent £5.7m per point after Sir Alex Ferguson quit | @timwig #mufc https://t.co/fXephRwLjI— Telegraph Football (@TeleFootball) May 6, 2022 Rannsóknin náði frá 2010 til 2020. Þar kemur fram að frá því að Sir Alex hætti vorið 2013 hafi Manchester United eytt 2.7 milljörðum punda í leikmannakaup og laun þeirra, meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að vinna einn einasta meistaratitil og í raun aldrei verið nálægt því. Samkvæmt útreikningum þeirra kostaði hvert stig sem Man Utd vann sér inn á þeim tíma 5.67 milljónir punda. Yfir tímann sem rannsóknin stóð yfir eyddi Manchester City 4.56 milljónum punda fyrir hvert stig sem safnað var í pokann. Á þeim tíma varð félagið þrívegis enskur meistari. Tottenham Hotspur kemur hvað best út úr rannsókninni en félagið eyddi 1.41 milljarði punda og náði í 699 stig. Það er milljarði punda minna en Arsenal eyddi til þess eins að ná einu stigi meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira